Sunnudagur, 18. nóvember 2018
Katrín í 22. öld, Sólveig Anna er á 19. öld
Vinstri grćnir héldu fund međ verkalýđshreyfingunni. Formađur Vg og forsćtisráđherra talađi um hagkerfi framtíđarinnar, sbr. viđtengda frétt. Sólveig Anna sósíalisti og formađur Eflingar bođađi stéttaátök 19. aldar, verkalýđur gegn auđvaldi.
Vandi róttćkra vinstrimanna birtist í hnotskurn hjá ţessum tveim konum. Ýmist eru ţeir fastir í fortíđinni eđa horfa til framtíđarlandsins, sem einu sinni var Ráđstjórnarríkin, ţá ESB og núna loftslagslandiđ.
Sameiginlegur forfađir Katrínar og Sólveigar Önnu, Karl Marx, sagđi trú ópíum fólksins. Ţađ eru áhrínisorđ. Róttćkir vinstrimenn geta ekki horfst í augu viđ samtíma sinn nema til ađ leggja á flótta inn í framtíđina eđa afturábak.
Eftirlćtisorđ ţessa fólks er hugsjón. Sanntrúađir eiga sér hugsjón, skynsamir vinna međ veruleikann hverju sinni.
Hagvaxtarstefnan ađ líđa undir lok | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Auđlindabruđlarar vilja einmitt ekki horfast í augu viđ veruleika 21. aldarinnar heldur horfa međ velţóknum sljóum skammtímagróđaaugum gengiđ ć harđar ađ auđlindum jarđar.
Ómar Ragnarsson, 18.11.2018 kl. 10:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.