Miđvikudagur, 14. nóvember 2018
Háskóli Íslands: ESB-sinnar tala um fullveldiđ
Í ár fögnum viđ aldarafmćli fullveldis ţjóđarinnar. Háskóli Íslands bryddar upp á fundi međ yfirskriftinni ,,Fullveldiđ í hćttu?". Í pallborđi eru ţekktir ESB-sinnar sem í rćđu og riti gera lítiđ úr fullveldinu.
Ţau Silja Bára Ómarsdóttir dósent í stjórnmálafrćđi, Kristrún Heimisdóttir lögfrćđingur og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir alţingismađur eru öll margyfirlýstir ESB-sinnar sem vilja fullveldiđ feigt.
Ţetta er eins og bođa til fundar um ćskulýđsmál og skipa pallborđiđ önugum og sínöldrandi gamalmennum.
Athugasemdir
Gleymdu ekki Guđmundi Hálfdánar og Eiríki Bergmann sem láta ekkert tćkifćri ónotađ til ađ gera lítiđ úr fullveldinu, en eru skrautfjađrir á ţessum fundi.
Ragnhildur Kolka, 14.11.2018 kl. 12:07
Getur veriđ ađ fólk sé gert fyrir spennu, stríđ, hungur og hörmungar? Og loksins, loksins ţegar létta tekur til í lífinu fer sumu fólki ađ leiđast. Ţađ var ekki leiđinlegt ađ berjast fyrir sjálfsstćđi, frelsi og öryggi.
En eins og síbrotamađur sem er laus úr fangelsi unir ţađ sér ekki hvíldar fyrr en ţađ hefur glatađ frelsi og fullveldi. Síbrotamađur er skárri. Hann tekur ekki ţjóđina međ sér í eymdina.
Benedikt Halldórsson, 14.11.2018 kl. 16:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.