Sólveig Anna og mótsögn sósíalismans

,,[É]g segi ađ stjórnmálin séu ónýt," skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir formađur Eflingar og félagi í Sósíalistaflokknum og heldur áfram, ,,á endanum ráđa ávallt hin grimmu hagnýtingarsjónarmiđ efnahagslegra forréttindahópa för."

,,Viđ getum ađeins treyst á samtakamátt okkar, á stéttavitundina okkar og réttlćtiskenndina okkar," segir Sólveig Anna í niđurlagi. 

Ţađ liggur í orđum Sólveigar Önnu ađ til sé eitthvađ sem kalla má hagnýtan sósíalisma sem skili okkur réttlátu samfélagi.

Sósíalismi býđur aftur ekki upp á neina hagnýta ađferđ til ađ deila gćđum međal manna. Ef svo vćri hefđi ađferđin veriđ nýtt ţar sem tilraunir hafa veriđ gerđar međ sósíalisma. Sósíalískt skipulag á efnahagsmálum skilar sér einatt í fátćkt alls ţorra almennings.

Réttlćti sósíalisma hefur heldur ekki reynst farsćlt. Sósíalistar bođa ekki ađeins jöfn tćkifćri, líkt og borgaraleg stjórnmál, heldur jafna útkomu. Ţađ er mótsögn.

Jöfn tćkifćri fela í sér ađ ólíkir einstaklingar spreyti sig í leik og starfi. Útkoman getur aldrei orđiđ jöfn sökum ţess ađ einstaklingarnir eru ólíkir. Ţađ er einfaldlega ein af stađreyndum lífsins.

Sósíalíska mótsögnin tekur ekki međ í reikninginn margbreytileika mannsins. Ţađ er mergurinn málsins. Leiđ sósíalista framhjá mótsögninni er ađ steypa alla í sama mót, međ ofbeldi ef ekki vill betur.

Ţađ er betra ađ búa viđ ,,ónýt" hversdagsstjórnmál en fullkominn sósíalisma. Mun betra.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sólveig Anna er ófćr um ađ setja sig í spor annarra - Eflingarfélaga. Hún gćti spurt hvort fólk sé sammála "greiningu" hennar. Ţá kćmi í ljós eins og alltaf ađ sitt sýnist hverjum.

Hún er eins og skottulćknir sem heldur bara í ţađ sem styđur kukliđ. Ţađ er ekki tilviljun ađ sósíalistar / marxistar "ţurfa" ađ sannfćra ađra um lćkningamátt sinna skođana međ ofbeldi, fangelsunum og skertu málfrelsi. 

Benedikt Halldórsson, 14.11.2018 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband