Drengir ţurfa strákamenningu, ekki sálfrćđing

Strákamenningu er úthýst, bćđi beint og óbeint. Skólarnir eru ađ stćrstum hluta mannađir konum, sem eđli málsins samkvćmt kenna upp á sína vísu. Lestrarátak í skólum fćr t.d. heitiđ ,,yndislestur" sem er stelpuorđ.

Stöđugar árásir á strákmenningu frá femínistum síđustu áratugi hafa nánast glćpavćtt náttúrulega hegđun drengja. 

Strákamenningin var vegvísir drengja inn í fullorđinsárin. Án strákamenningar verđur erfiđara ađ fóta sig fyrir drengi. Eins og dćmin sanna.


mbl.is Höfum viđ gleymt drengjunum okkar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hugsa ađ ţađ sé áhrifavaldur í ţessu ađ nánast allir grunnskólakennarar í dag eru kvenkyns. Nánast allir leikskólakennarar og fóstrur einnig. 

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2018 kl. 17:29

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Karl Gauti spurđi réttu spurninganna -Hvađ er ađ? Skort­ir ţá föđurí­mynd? Feđur eru oft fjar­ver­andi og kenn­ar­ar langoft­ast kven­kyns -

Heimur drengja er snauđur af fyrirmyndum sem henta eđliseinkennum ţeirra. Ef fađirinn er enn til stađar hefur hann veriđ kvengerđur og elur syni sína upp til ađ ţóknast kvenímyndinni sem stýrir heimilinu og af ţví ađ drengir eru fórnarlömbin hefur ţetta ekki veriđ nefnt sínu rétta nafni - OFBELDI.

Ragnhildur Kolka, 8.11.2018 kl. 17:42

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

 

Ađ međaltali hafa 45 karlar á aldrinum 15 – 39 ára dáiđ á hverju ári - frá 1987 til  2017. Á sama 30 ára tímabili hafa 17 konur á aldrinum 15 – 39 ára dáiđ á hverju ári - ađ međaltali. Áriđ 2017 dóu 56 karlar - 19 konur. Fyrir 30 árum var banaslys karla tíđari.  Nú eru sjálfsvíg karla tíđari.

http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__Faeddirdanir__danir__danir/MAN05210.px/table/tableViewLayout1/?rxid=03f19e1f-c398-46ca-afa7-cc4db7536aee

                                                                                                   

Benedikt Halldórsson, 8.11.2018 kl. 21:50

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ađ međaltali hafa 45 karlar á aldrinum 15 til 39 ára dáiđ á hverju ári, frá 1987 til 2017. Á sama 30 ára tímabili hafa 17 konur á aldrinum 15 til 39 ára dáiđ á hverju ári, ađ međaltali. Áriđ 2017 dóu 56 karlar, 19 konur. Fyrir 30 árum var banaslys karla tíđari.  Nú eru sjálfsvíg karla tíđari.

Benedikt Halldórsson, 8.11.2018 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband