Fimmtudagur, 8. nóvember 2018
Skammtíma-Drífa
Braskarar nota skammtímalán, íbúđarkaupendur taka langtímalán. Drífa Snćdal forseti ASÍ krefst lćgri vaxta á skammtímalán, ţótt fórnarkostnađurinn sé hćkkun langtímalána. Gefum Drífu orđiđ:
Drífa Snćdal forseti ASÍ [...]segir ađ vaxtahćkkunin fari beint út í verđlagiđ, hafi áhrif á skammtímalán almennings og geri fjármögnun fyrirtćkjanna í landinu kostnađarsamari.
Allur ţorri íbúđarkaupenda er međ 30-40 ára verđtryggđ lán á föstum vöxtum. Ef verđbólga hćkkar ţá hćkka lánin.
Vaxtahćkkun í gćr lćkkar verđbólgu og er til hagsbóta fyrir allan almenning. En forseti ASÍ er međ hugann viđ stundarhagsmuni braskara og óráđsíufólks á yfirdrćtti.
Gerir viđrćđur flóknari og erfiđari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.