Enginn valkostur við Trump

Það á að heita svo að þingkosningar séu í Bandaríkjunum í dag. Í reynd er kosið um Trump forseta þótt nafn hans er hvergi að finna á kjörseðlum. Spurningin sem bandaríska þjóðin svarar er hvort hún vilji meira eða minna af Trump.

Enginn seinni tíma forseti Bandaríkjanna er með viðlíka áhrifamátt og sá sem nú situr í Hvíta húsinu. Fasteignasalinn frá New York naut sjónvarpsfrægðar til að ná kjöri fyrir tveim árum í valdamesta embætti jarðkringlunnar. Hann er í senn dáður og hataður en alltaf yfirþyrmandi.

Trump er ríkjandi pólitískt ástand. Enginn keppir við hann. 


mbl.is Pitt og DiCaprio hvetja fólk til að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband