Ţriđjudagur, 6. nóvember 2018
Enginn valkostur viđ Trump
Ţađ á ađ heita svo ađ ţingkosningar séu í Bandaríkjunum í dag. Í reynd er kosiđ um Trump forseta ţótt nafn hans er hvergi ađ finna á kjörseđlum. Spurningin sem bandaríska ţjóđin svarar er hvort hún vilji meira eđa minna af Trump.
Enginn seinni tíma forseti Bandaríkjanna er međ viđlíka áhrifamátt og sá sem nú situr í Hvíta húsinu. Fasteignasalinn frá New York naut sjónvarpsfrćgđar til ađ ná kjöri fyrir tveim árum í valdamesta embćtti jarđkringlunnar. Hann er í senn dáđur og hatađur en alltaf yfirţyrmandi.
Trump er ríkjandi pólitískt ástand. Enginn keppir viđ hann.
![]() |
Pitt og DiCaprio hvetja fólk til ađ kjósa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.