Laugardagur, 3. nóvember 2018
Óreiđan, Katrín og félagsauđur
Forsćtisráđherra vaknar upp viđ Trump-fréttir RÚV á hverjum morgni og kennir viđ upplýsingaóreiđu. Hún vitnar í kanadíska frćđimanninn Marshall McLuhan en hann er höfundur kenningarinnar ađ miđillinn sé bođskapurinn. Tćknin, sem sagt, mótar innihaldiđ. Ergó falsfréttir á netmiđlum.
McLuhan setti kenninguna fram ţegar sjónvarp var allsráđandi. Netmiđlar eru ráđandi afl í opinberri umrćđu síđustu ára. Ţar er Trump meistarinn. Jafnvel á Íslandi var hćgt ađ spá sigri Trump nokkrum mánuđum áđur en Bandaríkjamenn gengu ađ kjörborđinu haustiđ 2016.
Netmiđlar valda upplýsingaóreiđu vegna ţess ađ stórkostlegar ýkjur og beinar lygar fá meiri og hrađari útbreiđslu en yfirvegađar, hlutlćgar og málefnalegar fréttir.
Gegn óreiđunni teflir Katrín fram félagsauđi. ,,Ég vil tala upp stjórnmálaflokka," segir hún í RÚV-viđtalinu.
Í stjórnmálaflokkum međ fortíđ verđur til menning um hvernig hlutirnir skulu gerđir. Eldri flokkar eru ólíklegri en ný-flokkar til ađ láta pólitískar tískusveiflur umpóla sig á örskoti.
Spaka-Kata veit sínu viti.
Athugasemdir
Finnst ţér hún kata vera ađ koma á meira jafnvćgi í samfélaginu
á sama tíma og hún blćs til sóknar međ gaypride-göngufólki.
gay-pride-göngu-lífstíllinn er líklegur til ađ auka líkur á alnćmi
sem ađ gćti síđan leitt til aukins kostnađar hjá LANDLĆKNIS-EMBĆTTINU
sem ađ gćti síđan aukiđ SKTATTBYRĐI fátćks fólks:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/04/06/styrkja_samtokin_78_um_3_5_milljonir/
Jón Ţórhallsson, 3.11.2018 kl. 12:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.