Fimmtudagur, 1. nóvember 2018
Baugsfléttan 2008 og norskt mont
Íslenska bankakerfið hrundi í október 2008. Norðmenn hreykja sér af því að hafa fengið eigur bankanna á útsölu. Siðleysi.
Jón Ásgeir Jóhannesson, kenndur við Baug, flutti inn breskan auðmann, Philip Green, nokkrum dögum eftir hrunið til að kaupa eigur Baugs með 95 prósent afslætti. Ekkert varð úr Baugsfléttunni.
Viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs, Green, er núna helst þekktur fyrir siðleysi af annarri gerð.
Þeir einu sem töpuðu voru Íslendingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.