Miðvikudagur, 31. október 2018
Drífa: ASÍ gegn menntuðum konum
Menntaðar konur, t.d. ljósmæður, eiga ekki að fá laun umfram þá sem eru ómenntaðir. Þetta eru skilaboð Drífu Snædal forseta ASÍ.
Á síðustu áratugum ná konur fyrst og fremst með menntun að jafna launamun kynjanna. Það eru ekki gæfuleg skilaboð til ungra kvenna frá forseta ASÍ að menntun sé lítils virði og skuli ekki meta til launa.
Sósíalismi nýju forystu verkó verður sífellt undarlegri.
Nær ekki utan um slagorðið menntun til launa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef marxistar koma til jarðar á geimkúlu sinni sjá þeir eftir að hafa aðlagast loftþrýstingi jarðar, að í ómarxískum mannheimum, er yfirleitt bara um misslæma kosti að velja. Skásti kosturinn er valinn. Um það snúast kjarasamningar.
Benedikt Halldórsson, 31.10.2018 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.