Drífa: ASÍ gegn menntuđum konum

Menntađar konur, t.d. ljósmćđur, eiga ekki ađ fá laun umfram ţá sem eru ómenntađir. Ţetta eru skilabođ Drífu Snćdal forseta ASÍ.

Á síđustu áratugum ná konur fyrst og fremst međ menntun ađ jafna launamun kynjanna. Ţađ eru ekki gćfuleg skilabođ til ungra kvenna frá forseta ASÍ ađ menntun sé lítils virđi og skuli ekki meta til launa.

Sósíalismi nýju forystu verkó verđur sífellt undarlegri.


mbl.is Nćr ekki utan um slagorđiđ menntun til launa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ef marxistar koma til jarđar á geimkúlu sinni sjá ţeir eftir ađ hafa ađlagast loftţrýstingi jarđar, ađ í ómarxískum mannheimum, er yfirleitt bara um misslćma kosti ađ velja. Skásti kosturinn er valinn. Um ţađ snúast kjarasamningar.

Benedikt Halldórsson, 31.10.2018 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband