Bretar vilja ekki EES - vasaútgáfu af ESB

EES-samningurinn er barn síns tíma, ætlaður þjóðum á leið inn í Evrópusambandið. Þeir þjóðir sem nú eiga aðild að EES eru Ísland, Noregur og Liechtenstein.

Bretar vilja ekki aðild að þessum samningi enda aðeins um að ræða vasaútgáfu af Evrópusambandinu.

Í gegnum EES ásælist Evrópusambandið yfirstjórn á íslenskri raforku. Það eitt og sér er næg ástæða til að Ísland segi sig frá þessum úrelta samningi.


mbl.is Tímabundin EES-aðild ekki í boði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Skiljanlega

Tómas Ibsen Halldórsson, 31.10.2018 kl. 13:47

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hárrétt hjá þér að vanda kæri Páll.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2018 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband