Bretar vilja ekki EES - vasaútgáfu af ESB

EES-samningurinn er barn síns tíma, ćtlađur ţjóđum á leiđ inn í Evrópusambandiđ. Ţeir ţjóđir sem nú eiga ađild ađ EES eru Ísland, Noregur og Liechtenstein.

Bretar vilja ekki ađild ađ ţessum samningi enda ađeins um ađ rćđa vasaútgáfu af Evrópusambandinu.

Í gegnum EES ásćlist Evrópusambandiđ yfirstjórn á íslenskri raforku. Ţađ eitt og sér er nćg ástćđa til ađ Ísland segi sig frá ţessum úrelta samningi.


mbl.is Tímabundin EES-ađild ekki í bođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Skiljanlega

Tómas Ibsen Halldórsson, 31.10.2018 kl. 13:47

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hárrétt hjá ţér ađ vanda kćri Páll.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2018 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband