Laugardagur, 27. október 2018
Sigríđur styrkist sem stjórnmálamađur
Í tíđ síđustu ríkisstjórnar, sem sprakk eftir nćturfund Bjartar framtíđar, fékk Sigríđur Andersen, ţáverandi og núverandi dómsmálaráđherra, ţađ verkefni ađ leggja fyrir alţingi tillögu um skipan dómara í landsrétt.
Tillaga dómnefndar lá fyrir. Hún var međ verulegum kynjahalla og fékk neikvćđ viđbrögđ frá Viđreisn og Bjartri framtíđ, sem sátu í ríkisstjórn. Sigríđur leiđrétti kynjahallann á listanum og tók konur fram yfir karla til ađ gćta jafnrćđis.
Alţingi samţykkti tillögu dómsmálaráđherra en hefđi veriđ í lófa lagiđ ađ breyta listanum.
Stjórnarandstađan, međ hjálp RÚV og fleiri fjölmiđla, reynir ađ gera vandađa og málefnalega vinnu dómsmálaráđherra tortryggilega. Slík gagnrýni gerir ekki annađ en ađ styrkja Sigríđi.
![]() |
Segir stöđu Sigríđar óbreytta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef Bjarni segđi stöđu Sigríđar breytta eftir dóminn, hvađ segđi hann ţá um sína stöđu eftir ađ lögbanniđ á Stundina var úr gildi falliđ?
Jón Páll Garđarsson, 29.10.2018 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.