Laugardagur, 27. október 2018
Sigríđur styrkist sem stjórnmálamađur
Í tíđ síđustu ríkisstjórnar, sem sprakk eftir nćturfund Bjartar framtíđar, fékk Sigríđur Andersen, ţáverandi og núverandi dómsmálaráđherra, ţađ verkefni ađ leggja fyrir alţingi tillögu um skipan dómara í landsrétt.
Tillaga dómnefndar lá fyrir. Hún var međ verulegum kynjahalla og fékk neikvćđ viđbrögđ frá Viđreisn og Bjartri framtíđ, sem sátu í ríkisstjórn. Sigríđur leiđrétti kynjahallann á listanum og tók konur fram yfir karla til ađ gćta jafnrćđis.
Alţingi samţykkti tillögu dómsmálaráđherra en hefđi veriđ í lófa lagiđ ađ breyta listanum.
Stjórnarandstađan, međ hjálp RÚV og fleiri fjölmiđla, reynir ađ gera vandađa og málefnalega vinnu dómsmálaráđherra tortryggilega. Slík gagnrýni gerir ekki annađ en ađ styrkja Sigríđi.
Segir stöđu Sigríđar óbreytta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef Bjarni segđi stöđu Sigríđar breytta eftir dóminn, hvađ segđi hann ţá um sína stöđu eftir ađ lögbanniđ á Stundina var úr gildi falliđ?
Jón Páll Garđarsson, 29.10.2018 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.