Fimmtudagur, 25. október 2018
Efling auglýsir eftir Gunnari Smára
Efling, sem sósíalistinn Sólveig Anna stýrir, auglýsir eftir drífandi ritsnillingi međ reynslu af stjórnun kynningarmála.
Viđskiptablađiđ bendir á ţessa stađreynd: ,,Athygli vekur ađ alls engar menntunarkröfur eru gerđar til umsćkjenda, sem hlýtur ađ teljast óvenjulegt."
Formađur Sósíalistaflokks Íslands, Gunnar Smári Egilsson, lítur á sig sem snilling, eins og kunnugt er. Hann lauk barnaskólaprófi og hélt síđan í framhaldsnám á Reykjanesi viđ Ísafjarđardjúp, háborg mennta og vísinda á Íslandi.
Nćrtćkara fyrir Sólveigu Önnu hefđi veriđ ađ sýna örlitla hreinskilni og skrifa: ,,viđ ćtlum ađ setja Gunnar Smára foringja á launaskrá Eflingar en ţurfum ađ henda út ţessari auglýsingu til ađ ţykjast málefnaleg."
Hreinskilni er ekki eđlislćgt einkenni sósíalista.
Athugasemdir
Ţorsteinn Siglaugsson, 25.10.2018 kl. 21:18
Sniđugt hjá kommunum ha ha 12 Milljarđar í sjóđi viđ fjandsamlega yfirtöku.
Halldór Jónsson, 25.10.2018 kl. 21:48
Hvađ kallast hvítliđar sem berja lyklaborđ allan daginn? Er ekki skítt ađ geta ekki fariđ út á götur og torg og lúskrađ ćrlega á ţessum kommúnistaskríl? Hah Halldór?Páll? Og hvar er gamli Björn? Hvađ er hann ađ skamma Hildi Sverris ţegar erki óvinur bláu handarinnar er Gunnar Smári og handbendin hans í Eflingu og borgarstjórn Reykjavíkur!
Mađur hálf vorkennir bláu hendinni sem sér fram á ađ missa tökin á gamla spillta Íslandi. Nú eru margir ađ gramsa í skattagögnum og ţađ verđur flett ofan af aumingjunum sem ekki vilja taka ţátt í rekstri samfélagsins. Ţá mun ţjóđin sjá hverjir hinir raunverulegu óvinir eru.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 26.10.2018 kl. 01:09
Vita Cuba, Viva Venezuela, Viva Islandia.
Ragnhildur Kolka, 26.10.2018 kl. 05:48
Benedikt Halldórsson, 26.10.2018 kl. 06:28
Ekki gekk ég til náms viđ Ísafjarđardjúp, en var framhaldskólinn á Reykjanesi eitthvađ verri eđa lćgra settur en ađrir framhaldskólar landsins, Páll?
Ekki ađ ég sé ađ taka upp vettlinginn fyrir Gunnar Smára, ţvert á móti tel ég ţann mann einhvern mesta loddara landsins. Og ekki er mér ađ skapi ţau frćđi sem kennd eru viđ Marx og Lenín, ţau frćđi hafa sýnt sitt rétta eđli vítt um heiminn, nú um stundir opinberast ţau í Venesúela.
Var bara ađ spá í, eftir lestur pistilsins, hvort ţeir sem lćrđu til náms í menntaskólanum á Reykjanesi viđ Ísafjarđardjúp vćru eitthvađ minna menntađir en ţeir sem gengu til sama náms í öđrum skólum. Kannski er ţetta rökvilla hjá mér, kannski pistlahöfundur eigi viđ ađ einungis ţeir skólar sem voru í nafla alheimsins, Reykjavík, hafi veriđ marktćkir á ţessum tíma.
Gunnar Heiđarsson, 26.10.2018 kl. 08:27
Var ţetta ekki gagnfrćđaskóli, ekki menntaskóli..
Guđmundur Böđvarsson, 26.10.2018 kl. 11:43
Ţađ var starfrćktur hérađsskóli í Reykjanesi viđ Ísafjarđardjúp. Svipađ og á Núpi viđ Dýrafjörđ. Páll er ađ gefa í skyn ađ Gunnar Smári hafi veriđ vandrćđabarn og sendur vestur í skóla í Reykjanesi líkt og Jón Gnarr og Birgitta Jóns voru send vestur á Núp. Kannski var Gunnar erfiđur og hvađ međ ţađ! Margir mikilsmetnir menn rákust illa í skóla á mótunarárum. Segir meira um skólana en nemendurna
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 26.10.2018 kl. 13:01
Skólinn á Núpi starfađi sem Lýđháskóli eftir norskri fyrirmynd (eđa skandinavískri)og nemendur ţreyttu Landspróf send frá RVk.innsigluđ sem voru eins í öllum samskonar skólum. Víst var Eiríkur skólastjóri strangur og stoppađi alla vitleysu strax,eđa bannađi alveg. Vest ţótti okkur ađ missa af dansleikjahaldi eftir ađ upp komst ađ viđ slökktum oll ljósin í salnum bara smá tíma í rómó lögum.Ţađ var ţrumađ yfir okkur - siđlausum skrílnum- En "vandrćđabörnin" ađ sunnan voru ţau allra skemmtilegustu fannst mér og ţar var Guđbergur Bergsson (Beggi) fremstur.
Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2018 kl. 07:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.