Miđvikudagur, 24. október 2018
Sósíalistar réttu Gylfa bikar af eitri
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kveđur embćttiđ međ orđum Forn-Grikkjans Sókratesar: Nú skiljast leiđir en hvor fer betri för er öllum huliđ nema guđunum.
Sókrates var dćmdur til ađ drekka eiturbikar fyrir hálfu ţriđja árţúsundi fyrir ađ hafa rangar skođanir.
Síđustu orđ hans voru samkvćmt Platón lćrisveini hans: viđ eigum skuld ađ gjalda.
Allt er breytingum háđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svo er líka um breytni!
Helga Kristjánsdóttir, 24.10.2018 kl. 18:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.