Sósíalistar réttu Gylfa bikar af eitri

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kveður embættið með orðum Forn-Grikkjans Sókratesar: Nú skilj­ast leiðir en hvor fer betri för er öll­um hulið nema guðunum.

Sókrates var dæmdur til að drekka eiturbikar fyrir hálfu þriðja árþúsundi fyrir að hafa rangar skoðanir.

Síðustu orð hans voru samkvæmt Platón lærisveini hans: við eigum skuld að gjalda.


mbl.is „Allt er breytingum háð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo er líka um breytni!

Helga Kristjánsdóttir, 24.10.2018 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband