Innrás í bandaríska velferð

Velferðarríkið í Bandaríkjunum er ekki öfundsvert, séð frá evrópskum, og hvað þá norrænum, sjónarhóli. Aftur eru Bandaríkin segull fyrir fátækari þjóðir sunnan við stórveldið. 

Flóttamannalestin frá Hondúras, sem stefnir að suðurlandamærum Bandaríkjanna og stækkar óðfluga, er í tilefni þingkosninganna. 

Augljóst er að Trump forseti og Repúblíkanaflokkurinn eru líklegastir til að fá aukið fylgi vegna flóttamannalestarinnar. Þegar landamærum ríkis er ógnað fá þeir stuðning sem lofa að verja þau. Umræðan er aftur öll í þá áttina að andstæðingar Trump séu helstu bakhjarlar flóttamannanna.

 


mbl.is Mörg þúsund á leið að landamærunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband