150% launahćkkun er ekki félagslegur stöđugleiki

Verkalýđshreyfingin krefst 150 prósent launahćkkunar en kallar jafnframt eftir félagslegum stöđugleika.

Án efnahagslegs stöđugleika er enginn félagslegur stöđugleiki.

Og 150 prósent launahćkkun er efnahagslegt sjálfsmorđ.

Verkalýđshreyfingin semur um lágmarkslaun. Í góđu árferđi međ eftirspurn eftir vinnuafli eru raunlaun töluvert hćrri en lágmarkslaun.

Međalmánađarlaun á Íslandi eru yfir 700 ţúsund kr. Ţađ er auđvelt ađ lifa á ţeim launum.


mbl.is Eiga bćtt kjör bara viđ suma?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband