Hundakofakenning Baldurs

Baldur Ţórhallsson prófessor býr til kenningu um ađ smáríki ţurfi skjól. Kenningin mćlist til ţess ađ smáríki finni sér hundakofa á lóđ stórríkis og láti sér vel líka.

Gallinn viđ kenningu Baldurs er ađ ţeir sem hugsa smátt verđa litlir.

Gildir bćđi um einstaklinga og ţjóđir.


mbl.is Smáríki ţurfa skjól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Fyrir hverjum ţurfa smáríkin skjól? hákörlum eins og ESB sem allt vilja gleypa?

Hrossabrestur, 3.10.2018 kl. 18:11

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Tek undir ţetta Páll. Ég sé ekki heldur ađ viđ ţurfum ađ dreifa okkur yfir mörg ríki. Stöndum bara í lappirnar ţá höfum viđ virđingu annarra.

Valdimar Samúelsson, 3.10.2018 kl. 19:15

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Baldur getur látiđ sem viđ eigum allt undir hrćrigrautar kenningunni; "en ennţá brennur mér í muna",stefnu mót viđ samfylkinguna.- hennar tími kom og fór án skjóls til handa ţeim rćndu. Stefnum úr EES.

Helga Kristjánsdóttir, 3.10.2018 kl. 21:24

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Síđan viđ gengum Noregi á hönd og vorum flutt hreppa flutningum yfir til Dana hefur engin utan ESB reynt ađ leggja Ísland undir sig. Kaninn var ađ mestu í einangrunarbúđum á Suđurnesjum og ţó ađ herstöđvaaandstćđingar gengju einu sinni á ári til Keflavíkur til ađ mótmćla veru ţeirra hér ţá voru ţessir göngutúrar meira svona félagslegar hygge-samkomur heldur en raunveruleg mótmćli. 

Viđ plumum okkur ágćtlega sjálf en ţurfum ađ kunna ađ velja okkur vini.

Ragnhildur Kolka, 3.10.2018 kl. 23:28

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţađ getur sennilega veriđ ágćtt ađ vera hundur, ef húsbóndinn er góđur. Hendir í mann beini af og til og fóđrar reglulega og hreyfir. Ţeir sem telja ţađ nćgilega lífsfyllingu, verandi menn, eiga virkilega um sárt ađ binda. 

 Varla hćgt ađ hugsa sér betra orđ en "hundakofakenning" um ţetta sjálfsniđurlćgjandi hugarfar fullveldisafsalssinna. Prófessora, sem annara.

 Ţakka góđan pistil.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 4.10.2018 kl. 02:10

6 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Margir Bretar horfđu til Íslands ţegar ţeir kusu Brexit. Hefndin er sćt..

Guđmundur Böđvarsson, 4.10.2018 kl. 06:46

7 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Íslendingar hafa alltaf leitađ skjóls í pilsfaldi USA eins og hlandblautur rakki. Létum ţá moka í okkur pening eftir stríđ ţannig ađ ekki var sómi af, vorum eins og verstu betlarar og geltum og gjömmum ţegar húsbóndinn geltir og gerum eins og hann segir, eins og t.d ţegar viđ studdum innrás í Írak 2003 í ţeirri veiku von ađ ţeir haldi eftir smá flugsveit á Keflavíkur flugvelli til ađ geta blóđmjólkađir.

Helgi Rúnar Jónsson, 5.10.2018 kl. 16:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband