Fimmtudagur, 27. september 2018
Eftirspurn eftir minningu um kynlíf
Tveir karlar voru yfirheyrđir af bandarískri ţingnefnd sem rćđir tilnefningu Brett Kavanaugh til embćttis hćstaréttardómara. Karlarnir telja ađ Christine Blasey Ford fari mannavillt á ţeim og Kavanaugh í upprifjun á kynlífi fyrir hálfum mannsaldri.
Dagblađiđ USA Today segir frá yfirheyrslum yfir körlunum.
Ţegar jafn margir muna jafn ítarlega eftir kynlífsathöfnum fyrir fjörtíu árum hlýtur ađ hafa veriđ lítiđ af ţví.
![]() |
Árásin mótađi allt hennar líf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta mál sýnir ađ í hugum demókrata er hugtakiđ - réttlát málsmeđferđ - ekki lengur til. Trúin ein á ađ ráđa ţví hvort einstaklingur er sekur eđa saklaus.
Ragnhildur Kolka, 27.9.2018 kl. 09:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.