Ofurkröfur en örlítil skynsemi verkó

Verkalýđsfélögin á almennum vinnumarkađi semja um lágmarkskaup. Markađurinn, ţ.e. eftirspurn eftir vinnuafli, býr til markađslaun sem nćr alltaf eru hćrri en lágmarkslaunin - misjafnlega ţó eftir starfsgreinum.

Tilraunir verkalýđsfélaga til víđtćks samráđs, svokallađ ofurbandalag, er annađ orđalag yfir samrćmdar kröfur um lágmarkslaun. Störf skapa ólíkan virđisauka fyrir atvinnurekendur. Ţess vegna er munur á launum.  

Ísland er nú ţegar eitt mesta jafnlaunaland í víđri veröld. Af ţví leiđir er lítiđ svigrúm til ađ jafna launin enn frekar.

Ofurbandalagiđ vćntanlega beinist ekki gegn atvinnurekendum heldur ríkissjóđi. En ţađ má ekki segja upphátt vegna ţess ađ ríkisvaldiđ er ekki viđsemjandi verkalýđsfélaga á almennum vinnumarkađi.


mbl.is Vill „ofurbandalag“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband