Laugardagur, 22. september 2018
WOW borgar hćstu vexti í Evrópu
Ekkert flugfélag í Evrópu borgar hćrri vexti en WOW, samkvćmt úttekt Bloomberg sem Viđskiptablađiđ segir frá. Vextir endurspegla áhćttuna sem ţví fylgir ađ veita WOW lán.
Lággjaldaflugfélög eins og WOW berjast í bökkum, einkum vegna hćkkandi vaxta og hćrra eldsneytisverđs. WOW flaug sitt fyrsta flug 2012 og hefur notiđ lágra vaxta, sífellt fjölgandi ferđamanna og lágs eldsneytisverđs í sex ár. Samt skuldar félagiđ lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli, einn til tvo milljarđa króna, og sćkir neyđarlán á útlendum mörkuđum á okurvöxtum - 9 prósent.
WOW gefur reglulega út tilkynningar um góđa sćtanýtingu. Flugfargjald sem selt er undir kostnađarverđi skilar góđri sćtanýtingu en samt taprekstri.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.