Ţriđjudagur, 11. september 2018
Varúđ: aukin ríkisútgjöld og krónan veikist
Ríkisstjórnin skrúfar upp útgjöld. Krónan fellur um hálft prósent í morgun, eftir fréttir gćrdagsins um herkostnađinn viđ ríkisstjórnarađild Vinstri grćnna.
Fyrir hádegi í dag er sagt frá útgjaldaaukningu á sviđi velferđar- og samgöngumála. Eftir hádegi hlýtur krónan ađ síga áfram.
Ef frá er talin ímynduđ loftslagsvá Vinstri grćnna er aukning ríkisútgjalda ađ einhverju marki nauđsynleg vegna almennra kjarasamninga sem standa fyrir dyrum.
Verđbólgan sem hlýst af veikingu krónunnar keyrir heim ţau skilabođ ađ verkefni verkalýđshreyfingarinnar er ađ verja áunnin kaupmátt - meira er ekki ađ sćkja. Hagvaxtaskeiđinu er lokiđ.
Eina spurningin er hvort lending hagkerfisins verđi hörđ eđa mjúk.
![]() |
Teygja sig til barnafjölskyldna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.