Mánudagur, 3. september 2018
Vinstrimenn valdníđa Ástráđ - hvar er pólitíkin?
Ástráđur Haraldsson varđ fyrir valdníđslu vinstrimeirihlutans í Reykjavík ţegar kona var tekin fram yfir hann í stöđu borgarlögmanns. Halldór Auđar Svansson fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata viđurkennir samsćriđ gegn Ástráđi.
Ţannig vill til ađ Ástráđur var einnig umsćkjandi um stöđu dómara viđ landsrétt. Ţegar hann fékk ekki framgang gerđu vinstrimenn harđa hríđ ađ dómsmálaráđherra og kröfđust afsagnar. Ástráđur sjálfur kynti undir međ bloggher vinstrimanna.
En nú, ţegar úrskurđur liggur fyrir um brot á jafnréttislögum og játning geranda, um valdníđslu borgarstjórnar á Ástráđi, er fátt ađ frétta af hneykslan vinstrimanna.
Viđurkennir eigin valdníđslu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Getur veriđ ađ Ástráđur sé ekki heppilegt dómaraefni nema ef ţađ kemur íhaldinu illa?
Halldór Jónsson, 3.9.2018 kl. 11:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.