Miðvikudagur, 29. ágúst 2018
Seðlabankinn útskýrir samhengi hlutanna
Haldi verðbólguvæntingar áfram að hækka og festist í sessi umfram markmið mun það kalla á harðara taumhald peningastefnunnar. Aðrar ákvarðanir, einkum á vinnumarkaði og í ríkisfjármálum, hafa þá áhrif á hversu mikill fórnarkostnaður verður í lægra atvinnustigi.
Sem sagt: ef kjarasamningar leiða til verðbólgu þá hækka vextir og atvinnustarfsemi dregst saman. Afleiðingin verður aukið atvinnuleysi. Minni umsvif í efnahagslífinu vita á samdrátt skatttekna sem aftur þýðir minni velferð.
Boðorð dagsins er hóflegir kjarasamningar.
![]() |
Óbreyttir vextir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.