Egill Helgason og frábćr blađamennska

Egill Helgason segir forsíđu Time, ţar sem Trump er ađ drukkna, dćmi um frábćra blađamennsku.

Forsíđan vekur tilfinningar, Ţórđargleđi andstćđinga Trump en samúđ stuđningsmanna.

Einu sinni ţótti ţađ frábćr blađamennska ţegar hún jók skilning á samfélagsmálum, upplýsti og höfđađi til skynsemi fólks.

En nú er blađamennska frábćr ţegar hún vekur tilfinningar, ţví sterkari ţví betra.

Samkvćmt nýju skilgreiningunni eiga blađamenn ađ stunda gjörninga en ekki skrifa fréttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband