Norskt ráðherravald yfir Íslandi

,,Vinnuheimsókn" norska utanríkisráherrans, Ine Marie Erik­sen Sørei­de, til Íslands þjónaði þeim eina tilgangi að leggja línurnar um það hvernig Íslendingar ættu að gefa eftir fullveldið til Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn.

Þekktir ESB-sinnar hér á landi, t.d. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, vilja ekki kalla ,,vinnuheimsóknina" þrýsting enda þurfa þeir ekki hvatningu til að sjá Brusselroðann í austri.

Verra er að utanríkisráðherra Íslands, sjálfstæðismaðurinn Guðlaugur Þór, er orðinn handbendi erlendra hagsmuna. Sjálfstæðisflokkurinn fær ekki atkvæði til að framselja fullveldið til Brussel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Evrópu plágan kallar á hörð viðbrögð! Ætlum við að láta hana leggjast yfir þjóðina? 

Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2018 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband