Laugardagur, 18. ágúst 2018
Jemen: drepum karlana, frelsum konurnar
Flaggskip frjálslyndra fjölmiđla í Bandaríkjunum, Washington Post, birti fyrirsögnina: Óvćntur árangur í Jemen; fleiri karlar elda og ţrífa.
Í greininni er m.a. haft eftir jemenskri konu ađ stríđiđ hafi breytt persónuleika hennar, núna finnst henni ađ hún sé jafnoki karla. Jafnréttiđ fékkst međ ţví ađ körlum fćkkar vegna manndrápa annars vegar og hins vegar eru vinnustađir ţeirra sprengdir í loft upp. Karlkvikindin sitja heima, elda, ţrífa og gćta barna. Sćluríki femínísks frjálslyndis er komiđ í höfn.
Greinin er skrifuđ fyrir tveim árum, áđur en Trump tók viđ embćtti forseta. Stríđiđ í Jemen, líkt og stríđiđ í Írak og Sýrlandi er hugarfóstur frjálslyndra stjórnmálamanna, Bush, Clinton, Blair og Obama.
Stríđsrekstur vestrćnna ríkja, já, Nató var međ, í miđausturlöndum var skipulagđur í beinu framhaldi loka kalda stríđsins. Vestrćnt frjálslyndi var sniđmátiđ. Smávegis manndráp fórnarkostnađurinn.
Miđausturlönd eru ófriđarbál vegna ţess ađ vestrćnt frjálslyndi er álíka léleg útflutningsvara í miđausturlöndum og sovéskur kommúnismi var í Vestur-Evrópu.
Fengu sprengjuna frá Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Einkennileg frétt. "Fleiri karlar elda og ţrífa"! Ţetta fyrirkomulag hefur nú gengiđ skrykkjótt í vestrćnum "jafnréttis" ţjóđfélögum ţar sem enginn hefđbundinn stríđsrekstur viđgengst. Skyldi ţetta vera ađferđin; ađ efna til stríđsátaka til ţess ađ senda karlana í eldhúsin?
Ekki ţađ ađ ţar eru ţeir svosem betur komnir en á vígvellinum...
Kolbrún Hilmars, 18.8.2018 kl. 17:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.