Frjálslynt Rússahatur, deyjandi pólitík

,,Ţetta ţýđir ţó ekki ađ viđ lít­um svo á ađ Rúss­ar ógni Nor­egi eđa NATÓ hernađarlega," segir norski utanríkisráđherrann Söreide. En vill samt ađ Íslendingar taki ţátt í viđskiptastríđi Nató-ríkja gegn Rússlandi.

Sá norski talar fyrir Rússahatri sem einkennir frjálslynda umrćđu á vesturlöndum. Í Washington trúir fólk, sem á ađ heita heilt á geđi, ađ Rússar hafi tryggt Trump forsetaembćttiđ í kosningunum fyrir tveim árum. Ţađ eitt ađ funda međ Pútín Rússlandsforseta eru landráđ.

Frjálslynda Rússahatriđ vill fá okkur til ađ trúa ađ Rússar stjórni Bandaríkjunum í gegnum Facebook-reikninga.

Merkel kanslari Ţýskalands hittir einmitt Pútín nćstu daga til ađ rćđa samskipti ţjóđanna sem eru viđ frostmark. Spiegel segir ađ merkilegast viđ ţann fund sé ađ hann skuldi yfir höfuđ haldinn.

Kalda stríđinu lauk fyrir 30 árum. Sovétríkin liđuđust í sundur og hernađarbandalag kommúnistaríkja, Varsjárbandalagiđ, var lagt niđur. Efnahagskerfi Rússa er álíka stórt og ađ ítalska, skrifar bandaríski íhaldsmađurinn Patrick J. Buchanan og furđar sig á málflutningi ţeirra frjálslyndu.

Rússahatriđ grefur undan siđagildum okkar, segir bandaríski ţingmađurinn Thomas Massie.

Engin málefnaleg rök standa til ţess ađ Rússland sé sérstakur óvinur vesturlanda. Rússland er ekki nógu öflugt til ađ ógna Evrópu hernađarlega og hvađ ţá Bandaríkjunum. Í Rússlandi er enginn kommúnismi eđa álíka hugmyndafrćđi sem valkostur viđ vestrćna siđi og háttu.

Rússahatriđ ţjónar ţeim tilgangi ađ halda lífinu í dauđvona vinstrifrjálslyndi í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum. 

Ţađ er ekki tilviljun ađ Rússahatriđ eflist til muna 2016. Ţađ ár var vinstrafrjálslyndi sérstaklega erfitt. Brexit klauf Evrópusambandiđ og Trump tók Hvíta húsiđ. 


mbl.is Leitar sameiginlegra lausna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Gulli og Sjálfstćđisflokkurinn virđist hinsvegar  hlaupa eftir ţessari pípu. Ég er ekki međ.

Halldór Jónsson, 18.8.2018 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband