Ţriđjudagur, 14. ágúst 2018
ESB ákćrandi og dómari í íslenskum málum
Íslendingar ráđa raforkumálum sínum sjálfir í dag, alţingi ákveđur t.d. hvort skuli virkja eđa ekki. Evrópusambandiđ hyggst breyta ţessu fyrirkomulagi, taka til sín völd um auđlindir Íslands.
Forstjóri orkustofnunar Evrópu, sem ćtlast er til ađ Ísland verđi ađili ađ, segir ađ ađeins komi til kasta ef ,,ágreiningur" verđur um orkumál. Á móti má spyrja: síđan hvenćr var ekki ágreiningur um orkumál, hvort virkja skuli og í hverra ţágu?
Međ orkumálapakkanum svokallađa fćr Evrópusambandiđ íhlutunarrétt í viđkvćm íslensk málefni. Alţingi á ekki ađ samţykkja ţetta fullveldisframsal til Brussel. Ekki undir nokkrum kringumstćđum.
Forstjórinn segir völd sín ofmetin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Enn ein blekkingarherferđin. Ef samţykkt ţá verđur látunum ekki linnt fyrr en lagđur hefur veriđ sćstrengur svo yfirráđ ESB yfir raforkumálum á ÍSlandi verđi tryggđ.
Ragnhildur Kolka, 14.8.2018 kl. 09:09
Ágreiningsmál vegna gjörđa Landsreglarans, sem verđur örverpi í stjórnsýslunni, óháđur innlendum stjórnvöldum og undir stjórn ACER gegnum ljósritunarstofuna ESA, verđa útkljáđ á grundvelli Evrópuréttar međ úrskurđum, sem EFTA-dómstóllinn kveđur upp. Ţetta jafngildir ţví ađ flytja dómsvaldiđ úr landi. Ćtla ţingmenn ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi ?
Bjarni Jónsson, 14.8.2018 kl. 10:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.