Sunnudagur, 12. ágúst 2018
Einn prestur á móti 81 milljón múslíma
Ţiđ látiđ 81 milljón Tyrkja gjalda handtöku yfirvalda á einum presti, sem er međ tengsl viđ hryđjuverkasamtök, sagđi Edogan Tyrklandsforseti á útifundi um deiluna viđ Bandaríkin.
Erdogan blessađur skilur ekki ađ fyrir ţorra Bandaríkjamann, ekki síst fylgismanna Trump, er einn kristinn prestur margfalt meira virđi en samanlagđur fjöldi múslíma í heiminum.
Tyrknesk yfirvöld handtóku Andrew Brunson mögulega til ađ ţrýsta á ađ Bandaríkin framselji múslímaklerk í Bandaríkjunum, Fethullah Gulen, sem áđur var bandamađur Erdogan, en er sakađur um landráđ af stjórninni í Ankara.
Erdogan stendur frammi fyrir ţjóđargjaldţroti Tyrkja vegna ţess ađ hann misreiknađi sig og hélt ađ hćgt vćri ađ skipta á sléttu; prestur fyrir múslímaklerk.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.