Jónas frá Hriflu, femínismi og pólitík í kennslustofum

Í Samvinnuskóla Jónasar frá Hriflu var kennd saga samvinnuhreyfingarinnar. Í samhengi hlutanna ţótti ţetta eđlilegt á sínum tíma. Samvinnuskólinn var stofnađur á grunni pólitískrar hreyfingar er sá fyrir sér samfélag byggt á tilteknum hugsjónum.

Félagasamtök eru í fullum rétt ađ stofna til námskeiđa og skóla ađ breiđa út bođskap sinn, ţađ er hluti af lýđrćđislegu samfélagi.

Opinberir framhaldsskólar eru á hinn bóginn allt annađ mál. Ţar geta stjórnmálasamtök eđa hugsjónafólk ekki gert kröfu um ađ tiltekin útgáfa af tilverunni sé kennd sérstaklega.

Kynjafrćđi er femínismi sem er pólitík. Kynjafrćđi er pólitískur áróđur sem ekkert hefur međ sígildan skilning á frćđum og vísindum ađ gera.   

Grein Davíđs Snćs Jónssonar sem varar viđ ađ kynjafrćđi verđi skyldugrein í framhaldsskólum er yfirveguđ og málefnaleg. Ađ hún skuli vera tilefni til brottreksturs úr stjórn Sambands íslenskra framhaldsskólanema gefur til kynna ađ rétttrúnađur gangi framar virđingu fyrir mannréttindum.

Óţol fyrir frjálsum skođanaskiptum er einmitt einkenni kynjafrćđslu. Ţar tröllríđa húsum hugtök eins og ,,drengjaorđrćđa" sem er pólitískur tilbúningur líkt og marxíska hugtakiđ ,,stéttaóvinir". Í marxisma gildir ađ hafa óvini sína á hreinu, sama gildir um kynjafrćđslu.

Einu sinni voru ţau mistök gerđ, ţó ekki á Íslandi, ađ marxismi varđ skyldufag í skólum. Endurtökum ekki ţau mistök međ kynjafrćđum.

 


mbl.is Formađur SÍF rekinn úr stjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband