Sunnudagur, 22. júlí 2018
Valdakoss Pútín og Trump: vinátta og pólitík í síđkristni
Pútín og Trump eru sýndir kyssast af ástríđu í stílfćrđri ljósmynd. Í Guardian er myndin sögđ hómófóbísk. Tilgangur stílfćrslunnar er háđskur. Meira býr ţó undir.
Vinátta og erótík milli karla voru á dögum Hómers og framan af menningu Forn-Grikkja ekki ađskilin, segir M. I. Finley í sígildri greiningu.
Gistivinátta var ćđsta form vináttu í ţann tíđ. Á eftir mćgđum var gistivinátta algengasta ađferđ fyrirmanna ađ tryggja sér hagfellt bandalag.
Trump tekur á sig verulega ágjöf heima fyrir vegna sambandsins viđ Pútín. Ekki eru heldur allir í valdakjarnanum í kringum forseta Rússlands sem telja Trump áhćttunnar virđi. En báđir forsetarnir eru einbeittir, a.m.k. enn sem komiđ er, ađ verđa gistivinir.
Pútín bođiđ til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.