Föstudagur, 20. júlí 2018
Ljósmćđur, happadrćtti og rússnesk rúlletta
Ljósmćđrum tókst hvorki ađ sannfćra ađrar opinberar stéttir né almenna vinnumarkađinn um ađ ţćr ćttu ađ fá 18 prósent launahćkkun en allir ađrir tíu prósent.
Ef ljósmćđur fá kröfum sinum framgengt koma ađrar stéttir í humátt á eftir og krefjast sömu hćkkunar launa.
Afleiđingin verđur verđbólga sem bćđi étur upp launahćkkun og skapa efnahagslegan óstöđugleika.
Ef gerđadómur er happadrćtti eru verđbólgusamningar rússnesk rúlletta.
Gerđardómur eins og happadrćttismiđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.