Fimmtudagur, 21. júní 2018
Trump og Evrópa gegn Merkel
Evrópa er á móti stefnu Merkel í málefnum flóttamanna, segir ađalstjórnmálaskýrandi ţýsku útgáfunnar Die Welt. Merkel kanslari er holdgervingur frjálslyndrar flóttamannastefnu. Handan Atlantsála gagnrýnir Trump forseti opingáttarstefnu ţýska kanslarans.
Austur-Evrópa, nánast í heild, er móti Merkel. Í Vestur-Evrópu eru á síđustu misserum komnir til valda andstćđingar frjálslyndrar flóttamannastefnu, t.d. í Austurríki og Ítalíu.
Frjálslynd stefna í málefnum flóttamanna skapar fleiri vandamál en hún leysir. Almenningur kýs ađ verja landamćri ţjóđríkja sinna gegn ásókn framandi menningar sem reynslan sýnir ađ ađlagast illa eđa alls ekki vestrćnni menningu.
![]() |
Rćđa flóttamannavanda á óformlegum fundi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Íslendingar grétu útdauđan geirfuglinn og keyptu uppstoppađ hrć ţess síđasta,
erumm viđ á sömu leiđ?
Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2018 kl. 13:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.