Trump og Evrópa gegn Merkel

Evrópa er á móti stefnu Merkel í málefnum flóttamanna, segir aðalstjórnmálaskýrandi þýsku útgáfunnar Die Welt. Merkel kanslari er holdgervingur frjálslyndrar flóttamannastefnu. Handan Atlantsála gagnrýnir Trump forseti opingáttarstefnu þýska kanslarans.

Austur-Evrópa, nánast í heild, er móti Merkel. Í Vestur-Evrópu eru á síðustu misserum komnir til valda andstæðingar frjálslyndrar flóttamannastefnu, t.d. í Austurríki og Ítalíu.

Frjálslynd stefna í málefnum flóttamanna skapar fleiri vandamál en hún leysir. Almenningur kýs að verja landamæri þjóðríkja sinna gegn ásókn framandi menningar sem reynslan sýnir að aðlagast illa eða alls ekki vestrænni menningu. 


mbl.is Ræða flóttamannavanda á óformlegum fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Íslendingar  grétu útdauðan geirfuglinn og keyptu uppstoppað hræ þess síðasta,

 erumm við á sömu leið?

Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2018 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband