Miđvikudagur, 20. júní 2018
Krónan gerir vaxtabreytingar óţarfar
Dollarinn kostađi undir 100 krónum fyrir ári. Í dag er hann tíu krónum dýrari. Útflutningsgreinar fá í kringum tíu prósent afkomubata og ţađ dregur úr kaupum á erlendri vöru og ţjónustu.
Ađlögun krónunnar ađ breyttum efnahagsađstćđum, minni aukningu ferđamanna, gerir vaxtalćkkun óţarfa.
Vaxtalćkkun kćmi ađeins til greina ef yfirstandandi ţensla snýst í samdrátt. Ef atvinnuleysi fer yfir 5 prósent í einhver misseri mćtti athuga vaxtalćkkun.
Vextir eru ţađ lágir núna ađ almennir bankavextir halda ekki í verđbólgu, sem ţó er lág.
Látum krónuna, nćst mikilvćgustu stofnun landsins á eftir lýđveldinu, finna jafnvćgiđ í efnahagslífinu.
Lán til heimila í erlendum myntum nćr engin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ćtli 110 sé ekki nálćgt ţví ađ vera međalvegur krónunnar.
Ragnhildur Kolka, 20.6.2018 kl. 16:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.