Föstudagur, 15. júní 2018
Merkel tapar Þýskalandi
Þýskaland var ekki tilbúið fyrir frjálslynda flóttamannastefnu Angelu Merkel kanslara. Andstæðingum opingáttarstefnunnar fjölgar í takt við fréttir af vandræðum sem flóttamannastraumurinn veldur þýsku samfélagi.
Frávísun skilríkjalausra flóttamanna á landamærunum yrði rothögg á stefnu Merkel.
Merkel hefur þegar tapað stuðningi almennings. Valið er Merkel stendur frammi fyrir er hvort hún fórnar ríkisstjórninni til að halda andlitinu eða viðurkennir nýjan pólitískan veruleika og fellst á strangari flóttamannastefnu.
Deila um málefni hælisleitenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Merkel hefur líklega áhyggjur af viðkomuleysi Þjóðverja. Þýskar kur eiga ekki börn. Bara innflytjendurnir. Hver á að borga merkel rentuna?
Er ekki góða fólkið hérna eins? Það vill ekkert leggja fram til samfélagsins en heimtar borgarlaun af öðrum. Hver á að borga þau? Innflytjendur og hælisleitendur?
Halldór Jónsson, 15.6.2018 kl. 13:29
HÚN Á ÞETTA SKÍLIÐ - SKRÍTIÐ AÐ ÞAÐ TÓK SVO LANGT.
Merry, 15.6.2018 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.