Föstudagur, 15. júní 2018
Fjallkonan kynlífstákn karla
Fjallkonan var áður þjóðarmóðir. Forn, virðuleg og ljóðmælt. Fjallkona ársins 2018 verður í höfuðborginni kynlífstákn karla, dragdrottning.
Bæld kynhvöt karla þarf á frelsun að halda að mati vinstrimeirihlutans í höfuðborginni og fær uppreist æru á þjóðhátíðardaginn.
Vinstrimenn urðu eitthvað svekktir vegna kvennaframboðs í nýliðnum borgarstjórnarkosningum. En að gera borgarmóður að kynlífstákni er kannski óþarflega langt gengið í hefndarhug.
Dragdrottningin Gógó Starr fjallkonan í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Endalaust er þakklætið í mínu hjarta fyrir að búa ekki og hafa aldrei búið í borg Dags.
Ég tilheyri ekki því fólki sem þar ræður för og kallar sjálft sig "þjóðina"
Þórhallur Pálsson, 15.6.2018 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.