Fimmtudagur, 7. júní 2018
Samfylking verđur sósíalistaflokkur
Stefna Samfylkingar er ađ ríkiđ taki til sín sífellt stćrri hlut launafólks og setji í verkefni sem betur fer á ađ einstaklingar leysi sín á milli, t.d. húsbyggingar.
Góđćriđ vill Samfylking nota til ađ stćkka ríkisbákniđ sem ţýđir ađ kreppan verđur dýpri nćst ţegar slćr í bakseglin.
Skattastefna Samfylkingar kemur til móts viđ Sósíalistaflokkinn er lítur á valdlausa skattgreiđendur sem óţrjótandi auđlind.
![]() |
Tálsýn og draumsýn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.