Lög á verkföll eru lögmćt

Lög á verkfall BHM sumariđ 2015 voru nauđsynleg, segir Mannréttindadómstóll Evrópu og vísar máli BHM gegn íslenska ríkinu frá.

Í lýđrćđisríki er ţingiđ ćđsti handhafi fullveldis. Ef löggjafinn telur nauđsyn ađ setja lög á verkfall brýtur ţađ ekki gegn elleftu grein mannréttindasáttmála Evrópu um félagafrelsi.

Félagafrelsi stendur ekki ofar fullveldinu. Ţessi skilabođ frá mannréttindadómstólum ćttu ađ slá á löngun sumra stétta ađ taka samfélagiđ í gíslingu međ verkföllum.


mbl.is BHM fćr svör frá MDE í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband