Þriðjudagur, 5. júní 2018
Þorbjörn faglegur í viðtali við Peterson
Fagmennska einkenndi viðtal Þorbjörns Þórðarsonar við Jordan Peterson á Stöð 2. Þorbjörn var búinn að lesa bók Peterson og hjó eftir þeim atriðum sem honum fannst forvitnileg.
Peterson er hvað merkilegastur menningarrýna á vesturlöndum þessi misserin. Af því leiðir er hann bæði með dygga fylgjendur en jafnframt hatramma andstæðinga.
Þorbjörn fór bil beggja í viðtalinu og á lof skilið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.