Vinstrimenn finna leiđ ađ hata landsliđiđ

Sérgrein vinstrimanna er ađ hatast út í árangur, einkum ef land og ţjóđ eiga í hlut. Vinstrimönnum líđur best viđ eymd og volćđi - ţađ rímar svo vel viđ sjálfsvitund ţeirra.

Og nú hafa vinstrimenn fundiđ leiđ til ađ hatast út í landsliđ Íslands í knattspyrnu, sem vann sér ţátttökurétt á heimsmeistaramóti íţróttagreinarinnar.

Tilefniđ sem vinstrimenn stukku á til ađ ţjóna eđli sínu er veggspjald af landsliđinu. Veggspjaldiđ ýkir líkamsburđi fótboltastrákanna og ţađ finnst vinstrimönnum fasískt. 

Ef landsliđsmenn hefđu veriđ sýndir sem pervisnir vćlukjóar myndu ţeir skora hátt í vinstrikređsum sem kjósa einatt volćđi fram yfir árangur. Keppnisliđ aumingja er aftur ekki líklegt til afreka á knattspyrnuvellinum. En ţađ finnst vinstrimönnum harla gott. Ţví lélegri árangur ţví betra er mottó vinstrimanna. Í tveim orđum: ónýta Ísland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hárrétt greining á vinstri vesalmennskunni

Halldór Jónsson, 6.6.2018 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband