Trump sameinar hćgrimenn, líkt og Obama vinstrimenn

Donald Trump varđ forseti ţrátt fyrir ađ stór hluti Repúblíkanaflokksins vćri opinberlega á móti honum. Hann fékk minnihluta atkvćđi og fjöldamótmćli viđ innsetninguna í embćtti.  En á innan viđ tveim árum  er Trump búinn ađ sameina flokkinn ađ baki sér og stefnir hrađbyri á annađ kjörtímabil.

Hvađ gerđist?

BBC orđar ţađ svo ađ forsetinn hafi virkjađ ţá sem ekki endilega eru fylgjandi Trump en ţví harđari á móti andstćđingum hans. Tilefni greiningarinnar er forsetanáđun Dinesh D'Souza sem sér samsćri vinstrimanna viđ hvert fótmál og er svar hćgrimanna viđ villtum samsćriskenningum á vinstri vćngnum.

Obama fráfarandi forseti sameinađi frjálslynda vinstrimenn og pólitískan rétttrúnađ. Trump sameinar íhaldssama hćgrimenn og hćgriöfgar.

Stundum eru flókin mál býsna einföld ţegar ađ er gáđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband