Fimmtudagur, 31. maí 2018
Tvöfalt fleiri konur en karlar ljúka háskólaprófi
Í fyrra útskrifuđust tvöfalt fleiri konur en karlar međ háskólapróf. Ţetta er ekki nýleg ţróun. Allt frá lokum síđustu aldar útskrifast fleiri konur en karlar úr háskólum.
Háskólapróf er forsenda fyrir margvíslegum störfum í samfélaginu, einkum sérfrćđistörfum s.s. kennslu, í heilbrigđisgeiranum og í stjórnsýlunni.
Ójafnrćđi kynjanna í háskólum mun auka á kynskiptingu vinnumarkađarins. Almennt er kynskiptur vinnumarkađur talinn óheppilegur í samfélagi sem vill kenna sig viđ jafnrétti. En nánast engin umrćđa er um ţessa ţróun; hvađa ástćđur liggja ađ baki og hverjar afleiđingarnar verđa.
Athugasemdir
Kannski af ţví ađ jafnréttisumrćđan snýst ekki um jafnrétti heldur völd.
Ragnhildur Kolka, 31.5.2018 kl. 12:02
Ungar konur eru ađ mennta sig frá erfiđisstörfunum. Margar eiga (ómenntađar/verkmenntađar) mćđur sem vinna viđ illa launuđ erfiđisstörf á vinnumarkađi auk heimilisstarfa og sem eru farnar ađ heilsu uppúr sextugu.
Kolbrún Hilmars, 31.5.2018 kl. 13:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.