Saga class Píratar

Viđreisn og Píratar eru sama pólitíkin, segir oddviti Pírata í Reykjavík, Dóra Björt Guđjónsdóttir, og kennir báđa flokkana viđ ,,frjálslyndi".

Viđreisn er ađ stofni til efnafólk úr Sjálfstćđisflokknum, vel tengt á ćđstu stöđum og í efsta tekjuhópi samfélagsins. Svo nokkrir séu nefndir af handahófi: Ţorsteinn Pálsson, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, Benedikt Jóhannesson, Ţorsteinn Víglundsson og Sveinn Andri Sveinsson.

Viđreisn var stofnuđ til ađ Ísland yrđi ESB-ríki. Í Brussel er mikiđ af peningum, einkum fyrir sérfrćđinga og vel tengda embćttismenn. Ţangađ flýgur mađur á Saga class-miđum, sem ađrir borga en mađur fćr frípunktana á eigin reikning.

Píratar töluđu til skamms tíma fyrir borgaralaunum. En ţeir eru orđnir vanir ţćgilegri innivinnu á góđum launum og vilja ,,uppgradera" sig á Saga class. Ţađ heitir frjálslyndi.


mbl.is Ýmislegt sameini Viđreisn og Pírata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband