Laugardagur, 26. maí 2018
Gunnar Smári virkjar bróđur sinn
Foringi Sósíalistaflokksins Gunnar Smári Egilsson virkjar bróđur sinn í ţágu öreigaframbođsins. Bróđirinn, Sigurjón M. Egilsson, sme, stendur fyrir bloggútgáfunni Miđjunni.
Sósíalistaflokkurinn er í harđri baraáttu viđ Pírata um skringilegustu vinstrimennina, sem hvorki finna sig í Sammfó né Vg. Miđjan hans sme skaut á Pírata fyrir ađ vera ekki jafn óspilltir og ţeir vilja vera láta.
Eftir ađ ţáttastjórnandi RÚV ţýfgađi frambjóđanda Sósíalistaflokksins um fjármálaóreiđu Gunnars Smára fór sme-Miđjan í yfirgír, kallađi spyril RÚV klámkarl og sakađi RÚV um ađ hylma yfir međ formanni Miđflokksins. Nokkuđ hraustlegt í eyrum ţeirra sem eru lćsir og vita ađ RÚV stóđ fyrir samfelldum árásum á Sigmund Davíđ í áravís.
Sme er gömul hönd í pólitískum skrifum og jafnan í ţágu ţeirra sem borga best hverju sinni, hvort heldur kaupandinn sé Jón Ásgeir eđa Benni á Hringbrautarviđreisn. Líklega skrifar hann fyrir bróa og sósíalista upp á hlut í almannafé nái frambođiđ manni inn í borgarstjórn.
Athugasemdir
Klámhögg og klámkarl eru nú afar ólík hugtök. Klámkarl er karl sem horfir á klám. Klámhögg er árás sem mistekst. Einnig kallađ vindhögg. Tilraun Einars til ađ varpa rýrđ á frambjóđanda Sósíalistaflokksins međ dylgjum um Gunnar Smára var lágkúruleg og ómálefnaleg. Gunnar Smári er vissulega heldur vafasamur fugl en hann er ekki í frambođi fyrir flokkinn og persóna hans kemur málefnalegri umrćđu um borgarmálin í rauninni alls ekkert viđ.
Ţorsteinn Siglaugsson, 26.5.2018 kl. 21:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.