Laugardagur, 26. maí 2018
CNN ekki besta heimildin um Trump
CNN og bandalag frjálslyndra fjölmiđla (Washington Post og New York Times) eru ekki bestu heimildirnar um hvađ vakir fyrir Trump forseta. Frjálslyndu fjölmiđlarnir halda fram ţeirri heimsmynd ađ einn óvinur stjórni flárćđi heimsins, ţ.e. Rússland undir Pútín.
Stephen F. Cohen kann samskipti Bandaríkjanna og Rússlands/Sovétríkjanna afturábak og áfram frá lokum seinna stríđs. Hann er ekki í vafa um hvernig frjálslyndu fjölmiđlarnir haga sér, og er Cohen ţó enginn ađdáandi Trump.
Trump vill segja skiliđ viđ gamla kalda stríđiđ og hćtta ađ líta á Rússland sem vöggu illskunnar. Frjálslynda bandalagiđ fyrirgefur ţađ ekki.
Kemur fram viđ bandamenn sem óvini | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Afstađa Demókrata til Rússlands ku mótast af rússneska dagatalinu. Ţađ er sennilega ekki eins og ţađ sem hangir á veggnum hjá blađamönnum Séđ rautt og Ekkert heyrt stórblađanna í dag.
Afsakiđ fyrirfram - ţađ var ekki ég, ţađ voru ţeir.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 26.5.2018 kl. 13:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.