Föstudagur, 18. maí 2018
Grunnskólakennarar gefast upp
Valdabarátta innan raða grunnskólakennara olli því að ítrekað voru samningar forystu kennara við sveitarfélög felldir. Byltingarliðið, Ragnar Þór Pétursson formaður KÍ í fararbroddi, telur sig hafa náð þeim árangri sem næst í þessari umferð og er tilbúið að slíðra sverðin.
Núverandi forysta Félags grunnskólakennara nær ekki neinu fram sem sú fyrri náði ekki. Laun grunnskólakennara í Reykjavík eru nú þegar hærri en annarra háskólamenntaðra.
Hávaðinn og lætin í byltingarliðinu gæti leitt það eitt af sér að grunnskólinn yrði styttur, efsti bekkur yrði færður upp í framhaldsskóla.
Vilja þjóðarsátt um hækkun launa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.