Föstudagur, 18. maí 2018
Grunnskólakennarar gefast upp
Valdabarátta innan rađa grunnskólakennara olli ţví ađ ítrekađ voru samningar forystu kennara viđ sveitarfélög felldir. Byltingarliđiđ, Ragnar Ţór Pétursson formađur KÍ í fararbroddi, telur sig hafa náđ ţeim árangri sem nćst í ţessari umferđ og er tilbúiđ ađ slíđra sverđin.
Núverandi forysta Félags grunnskólakennara nćr ekki neinu fram sem sú fyrri náđi ekki. Laun grunnskólakennara í Reykjavík eru nú ţegar hćrri en annarra háskólamenntađra.
Hávađinn og lćtin í byltingarliđinu gćti leitt ţađ eitt af sér ađ grunnskólinn yrđi styttur, efsti bekkur yrđi fćrđur upp í framhaldsskóla.
Vilja ţjóđarsátt um hćkkun launa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.