Fimmtudagur, 26. apríl 2018
Morđ og mannlíf á landnámstíma
Norrćnir menn sem byggđu Ísland komu langan veg. Í farteskinu höfđu ţeir siđi og háttu heimalandsins. Ţeir voru bćndur á ófriđartíma. Afhjúpun á samfélagi ţeirra stendur enn yfir, t.d. međ frásögnum af fornleifafundum.
Ein slík frásögn er af Sandbć í Suđur-Svíţjóđ sem segir frá ofbeldisdauđa nokkurra ólánssamra einstaklinga.
Ţeir norrćnu menn sem urđu Íslendingar tóku međ sér sögur af víkingum og samfélagi ţeirra. Einn lćrdómur sem ţeir drógu af er ađ lög og samkomulag séu skárri hćttir en ofbeldi og yfirgangur. Ekki löngu eftir landnám sýndu landsmenn í verki ađ friđsamlegar lausnir er hćgt ađ finna á jafnvel erfiđustu málum. Íslendingar skiptu um trú án blóđsúthellinga.
Blómlegt mannlíf viđ landnám | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fornleifafundurinn sem sagt er frá sýnir ofbeldei fyrir 1500 árum síđan. Ísland fannst sem kunnugt er síđar, og á meiri friđartímum.
FORNLEIFUR, 26.4.2018 kl. 07:15
Ekki fór allt friđsamlega fram í Noregi, ţegar Haraldur hárfagri var ađ gerast ţar allsherjarkonungur. Og á Norđurlöndum fóru fram mannfórnir í Ásatrú, hólmgöngur (einvígi) og útburđur barna. Allt lagđist ţađ af međ kristni.
Á Kvosar-kortinu međ viđtalinu viđ Völu Garđarsdóttur fornleifafrćđing* sýnist manni blasa viđ, ađ einna auđveldast verđi um fornleifauppgröft undir sjálfum Austurvelli og mjög líklegt, ađ ţar finnist margt annađ til marks um blómlega byggđ ţarna á landnámsöld.
* https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/04/25/blomlegt_mannlif_vid_landnam/
Jón Valur Jensson, 26.4.2018 kl. 13:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.