Rökin fyrir hryðjuverkum

Yfirvöld eiga að tryggja borgurum öryggi. Ef yfirvöld standa sig ekki í stykkinu er hætt við að almenningur kjósi sér nýtt yfirvald. Af þessu leiðir reyna yfirvöld að sefa ótta almennings.

Þeir sem fremja hryðjuverk reyna á hinn bóginn að sannfæra almenning að enginn sé óhultur fyrir árásum á líf og limi. Að því marki sem hryðjuverk eru framin af pólitískum ástæðum eru þau fyllilega rökrétt.

Tilgangur hryðjuverka er að kollvarpa stjórnskipun. Óttinn er sterkt afl sem iðulega er virkjað til byltinga.


mbl.is Trudeau: Óttinn má ekki sigra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það vantar alltaf umræðuna um það úr hverskonar umhverfi/félagsskap þessir ógæfumenn koma úr sem eru líklegir til að valda öðru fólki skaða.

RÚV mætti gjarnan beina kastljósinu að réttu fyrirmyndunum

heldur en að vera allt af að beina kastljósinu að ógæfumönnunum.

Jón Þórhallsson, 25.4.2018 kl. 10:01

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Það vantar í umræðuna, alla þekkingu og skynsemi hvað varðar hernaðartækni.  Og þetta frá "fólki" sem "heldur" að það sé af Víkingum komið.

Það kom einn lávarður fram í bretlandi, sem gagnrýndi núverandi "heimsku" í þessum málum og sagði. Ef ég væri hernaðarráðgjafi þeirra, myndi ég ráðleggja þeim svona. Bíðum þangað til að þyrla flýgur yfir, og köstum eiturefnum á staðnum".

Rómverjar sögðu, fyrir meir en tvö þúsund árum síðan: Qui Bono

Allt þetta ræðulið, hefur ekki einu sinni náð því þorskastigi gáfnafarslega, sem Rómverjar höfðu fyrir tvö þúsund árum síðan.

Örn Einar Hansen, 25.4.2018 kl. 19:35

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sögustund gáfnaljóssins sem veit líka hvað fólk heldur um sjálft sig..ofvitar alheimsins! 

Helga Kristjánsdóttir, 26.4.2018 kl. 03:18

4 Smámynd: Þorsteinn Sch Thorsteinsson

Sæll Páll

"Yfirvöld eiga að tryggja borgurum öryggi..." Það er rétt, en við höfum hins vegar dæmi, þar sem að stjórnvöld hafa stutt false flag hryðjuverk til að ná sínu vilja fram, og þar sem að fjölmiðlar yfirleitt rannsaka ekki svoleiðis mál, heldur styðja stjórnvöld algjörlega án þess að spyrja.

53 Admitted False Flag Attacks

UK Court finds 7/7 was false flag secret service Op   

Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 26.4.2018 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband