Sunnudagur, 22. apríl 2018
Líf án sársauka, líf á dópi
Sársauki sem verđur til viđ stórfelld inngrip í líkamann, t.d. skurđađgerđ, ber ađ deyfa međ lyfjum. Sársauki sem myndast án sýnilegra líkamlegra ástćđna er ekki ástćđa til ađ međhöndla međ deyfilyfjum.
Óţol gagnvart sársauka er ríkjandi viđhorf. Ef einhver segist finna til er óđara leitađ ráđa til ađ deyfa ţá tilfinningu.
Viđ fćđumst viđ sársauka og fćstir fara í gegnum lífiđ án ţess ađ finna til. Lyf viđ sársauka ćtti ađ vera neyđarúrrćđi en ekki sjálfsagđur flótti frá mannlegu ástandi.
![]() |
Umdeild notkun ópíóđalyfja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.