Fimmtudagur, 19. apríl 2018
ESB þarf her fyrir samrunaþróun
Evrópskur her, sem ESB-sinnar vilja stofna til, þjónar tvíþættu hlutverki. Í fyrsta lagi að herja á ríki utan Evrópu, jafnvel innan álfunnar, t.d. Ungverja og Pólverja, sem óhlýðnast Brussel-valdinu.
Í öðru lagi yrði Evrópuher sterkt samrunaafl. Allt frá dögum Rómverja, í gegnum Napóleon, Prússa og Hitler þjónar hermennska hlutverki að bræða saman ólíka samfélagshópa í eitt stórveldi.
Brussel kann sína sögu. Stór-Evrópa þarf her.
Vill Evrópuher sem geti gert loftárásir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.